Samræður um mannúðarmál
15.3.2023 | 05:23
Í fréttinni stendur:
Í tilkynningu frá yfirvöldum í Kreml kemur fram að leiðtogarnir muni ræða áframhaldandi samstarf landanna á fundinum og muni samræðurnar snerta á ýmsu þar á meðal stjórnmála-, viðskipta-, efnahags- og mannúðarmálum.
Maður þarf eiginlega að vera absúrd leikritaskáld til að geta ímyndað sér hvernig samræður Pútins og Assads um mannúðarmál hljómi.
Pútín og Assad funda um samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.