Kyn og kyngervi
29.3.2023 | 08:59
Ef fólk trúir ţví ađ manneskjur geti breytt um líffrćđilegt kyn, ţá er morđinginn, Audrey Hale, karlkyns. En kynjafrćđin gerir greinarmun á líffrćđilegu kyni (sex) og félagslegu kyni, sem kallast á íslensku kyngervi (gender). Semsagt, kyn er notađ um ţađ sem á ensku kallast sex og kyngervi er notađ um gender. Samkvćmt kynjafrćđinni er morđinginn ţví kvenkyns, en kyngervi ţessa einstaklings er karl, ţví viđkomandi notađi karlkyns fornöfn.
Ţetta er allavega minn skilningur. Ef einhver veit betur leiđréttiđ mig endilega.
![]() |
Myndband sýnir lögregluţjóna skjóta árásarmanninn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.