List og pólitík

List og pólitík eiga meira sameiginlegt en margir halda. Hvort tveggja snýst um ađ móta veruleikann, skapa og skálda. Sem flestir ćttu ađ taka ţátt í pólitík ađ mínu mati. Ţađ er auđvitađ auđveldara ađ kvarta og kveina og segja ađ allir stjórnmálamenn séu spilltir og ađ stjórnmál séu tilgangslaus en ţađ frekar léleg afsökun fyrir ţví ađ gera ekki neitt. En áđur en menn fara í pólitík er gott ađ lesa Machiavelli og vera ţess viđbúinn ađ fá rýting eđa jafnvel heilt hnífasett í bakiđ.

Ađ lokum finnst mér ţađ jákvćtt ađ fólk taki ţátt í stjórnmálum í svolítinn tíma og snúi sér svo ađ öđru eins og Guđmundur Andri hefur ákveđiđ ađ gera.  


mbl.is Prímadonnur á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband