Herra Carlson og herra Murdoch

Ţetta kemur á óvart en ţađ er enginn ósnertanlegur í fjölmiđlaheiminum eins og nýleg dćmi sanna. Nýjustu fréttir herma ađ Rupert Murdoch, eigandi FOX, hafi rekiđ Tucker Carlson. Hann hefur sennilega metiđ stöđuna svo ađ ţótt Tucker hafi malađ gull fyrir FOX árum saman ţá sé hann núna til vandrćđa. Tucker er flćktur í einhver innanhús málaferli hjá FOX. Eigendur líta svo á ađ enginn sé mikilvćgari en fyrirtćkiđ, sem er skiljanlegt.


mbl.is Tucker Carlson hćttir hjá Fox
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband