Frelsi og ábyrgð
28.4.2023 | 08:16
Fólk vill frelsi en þegar kemur að neikvæðum afleiðingum frjáls vals er þær allt í einu samfélagsleg vandamál og ríkiðskattborgarareiga að bjarga málunum. Er hugmyndin um persónulega ábyrgð algerlega gleymd? Erum við öll fórnarlömb núna?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.