Rokk & örlög
9.5.2023 | 06:19
Ég verð nú að viðurkenna að ég hélt að þetta band væri löngu hætt. Svo ruglaði ég alltaf saman Sum 41 og Blink-182, kannski vegna þess að þetta er sami grautur í sömu skál. Þetta voru börn síns tíma, tattóveruð, full af orku og nett óþolandi, en líta núna út eins og gamlir útigangsmenn, sem virðast vera örlög flestra rokkara.
![]() |
Sum 41 leggur upp laupana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.