Trump, CNN og Lenín

CNN skipulagđi og sjónvarpađi borgarafundi međ Donald Trump 10. maí, ţar sem hann sat fyrir svörum. Kaitlan Collins, fréttakona hjá CNN, var fundarstjóri. Trump hefur engu gleymt og ekkert lćrt, sem á náttúrulega viđ flest okkar. Hann er bćđi slćgur og veruleikafirrtur, sem er einkenni margra leiđtoga. Slíkir einstaklingar, Vladímír Lenín er gott dćmi, sveigja og beygja veruleikann ađ vilja sínum og bókstaflega skálda söguna. Á sínum tíma töldu sumir ađ Lenín vćri geđveikur en hann var bara fanatískur frekjuhundur, eins og Trump. Orka og sannfćringarkraftur slíkra foringja er svo yfirţyrmandi ađ fólk dáleiđist ef ţađ gćtir sín ekki. Ansi margir—ţađ skiptir ekki máli hvort ţeir eru hćgri- eđa vinstrisinnađir—ţrá sterka leiđtoga. Viđ erum svo frumstćđ. En viđ ţurfum alltaf ađ borga reikninginn ađ lokum. Höfum viđ efni á fleiri öfgamönnum? Sennilega ekki en ţađ er enn nóg frambođ og eftirspurn ađ sjálfsögđu. Viđ erum svo lengi ađ lćra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband