Stríđ og friđur
19.5.2023 | 08:46
Ţegar Pútín réđst inn í Úkraínu reiknađi hann sennilega ekki međ ţví ađ Vesturlönd myndu bregđast eins hart viđ og ţau gerđu. En átökin í Úkraínu eru ekki bara slavneskar fjölskylduerjur. Innrásin er heimssögulegur viđburđur. Vesturlönd vita ađ leiđtogar Kína fylgist grannt međ. Ef Pútín hefđi komist upp međ innrásina án alvarlegra afleiđinga hefđu líkurnar aukist á ţví ađ hann myndi halda áfram ađ ráđast á lönd sem hann langar í og ađ kínverski herinn myndi ráđast á Tćvan. Ađ sýna bullum linkind leiđir yfirleitt ekki til friđar. Ţađ ýtir bara undir meiri bullugang.
Demantaviđskipti Rússa nćst á dagskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.