Grćn framtíđ?
23.5.2023 | 23:08
Í greininni stendur:
Katrín sagđi í svari sínu ađ međ samkomulaginu liggi fyrir viđurkenning á sérstöđu Íslands, og ađ sú viđurkenning muni liggja jafnmikiđ fyrir ef einhverjar breytingar verđa á áformum ESB.
Katrín Jakobsdóttir er formađur flokks sem heitir Vinstrihreyfingin-grćnt frambođ. Ef íslenskir kjósendur vilja vera grćnir, ţá er óraunsćtt og sjálfselskt ađ ćtlast til ţess ađ Íslendingar fái endalaust sérmeđferđ bara af ţví ađ viđ erum svo frábćr og spes. Ef viđ viljum vera grćn ţurfum viđ ađ borga fyrir ţađ, fćra fórnir. Frakkar voru til dćmis ađ banna stuttar flugferđir ef hćgt er ađ ferđast á annan hátt en međ flugi. Ţetta er hin grćna framtíđ.
Ef viđ erum ósátt viđ ţessa framtíđarsýn erum viđ ekki vinstri grćn. Og ef okkur líst ekkert á ţessa framtíđ ţurfum viđ ađ kjósa flokka sem setja spurningamerki viđ hve miklu viđ erum reiđubúin ađ fórna fyrir ađ vera grćn.
Hvađ tekur viđ eftir afsláttarárin? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.