Balliđ byrjar

Trump lítur svo á ađ hann hafi bjargađ stjórnmálaferli Ron DeSantis og ţví sé frambođ DeSantis rýtingsstunga í bakiđ á Trump. Nú ţegar er byrjađ ađ sýna auglýsingar úr herbúđum Trumps sem gera lítiđ úr DeSantis. Trump veđjar á ađ nćgilega margir kjósendur trúi ţví ađ bara einn mađur geti gert Bandaríkin frábćr aftur, aftur--DONALD J. TRUMP.


Nú er spurning hvort DeSantis svari í sömu mynt og reyni ađ gera lítiđ úr Trump eđa hafi ákveđiđ ađ kjósendur séu búnir ađ fá nóg af hasar og vilji frekar hófstilltari kosningabaráttu? En fá kjósendur einhverntímann nóg af hasar? Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví hvort DeSantis saxar á forskot Trumps.


mbl.is Lands­kjör­stjórn tók á móti gögnum DeSantis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband