Dóp og fræðimennska

Eins og frægt er sagði Karl Marx: “Hingað til hafa heimspekingar einungis túlkað heiminn á ýmsa vegu. Það sem máli skiptir er að breyta honum.” Þessi hugmynd réttlætir aðgerðasinna-fræðimennsku, sem er að mati margra ekki alvöru fræðmennska heldur pólitík. Marx sagði líka að trúarbrögð séu ópíum fólksins. Franski heimspekingurinn Raymond Aaron sagði, “Marxismi er ópíum menntamanna.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband