Smá slúđur
26.5.2023 | 23:06
Elsti sonur Donald Trumps, Don Jr., styđur föđur sinn ađ sjálfsögđu en sagđi samt: "Trump hefur jafnmikla útgeislun og útfararumsjónarmađur." Hann meinti auđvitađ DeSantis en ţetta var samt vandrćđalegt, svo ekki sé meira sagt. Freudisti gćti auđvitađ gert meira úr ţessu.
Kosningabarátta DeSantis fór illa af stađ vegna tćknilegra örđugleika á Twitter og gerđi Trump miskunnarlaust grín ađ ţví. Ţađ er ekkert fast í hendi og alltaf von á klúđri. Svona er lífiđ, eins og útlaginn Ned Kelly á ađ hafa sagt viđ böđulinn sem hengdi hann. En svo er ţetta víst bara gođsögn. En sagan er ekki verri fyrir ţađ.
![]() |
Miđi er möguleiki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.