Menn og maskínur
1.6.2023 | 08:03
Þessir gæjar þróa gervigreind og segja svo að hún sé svo hættuleg að hún geti útrýmt mannkyninu. Er þetta dæmi um algert dómgreindarleysi eða er þetta dæmi um athyglissýki og aðferð til að auglýsa fyrirtækin sín?
Hvað um það, ég mæli með að allir horfi á 2001: A Space Oddyssey eftir Stanley Kubrick. Ofurtölvan HAL 9000 er ein mest spennandi "persóna" kvikmyndsögunnar.
Óttast að gervigreind geti útrýmt mannkyninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.