Fall forseta
3.6.2023 | 23:25
Gerald R. Ford, sem var forseti Bandaríkjanna frá 1974 til 1977, er yfirleitt talinn klaufalegasti forseti Bandaríkjanna. Hann datt bćđi upp og niđur flugvélastiga. Á Íslandi var stundum sagt ađ hann gćti ekki gengiđ og tuggiđ tyggjugúmmí samtímis. Hann var auk ţess ekki orđheppinn mađur. Hann sagđi til dćmis: "Ef Lincoln vćri á lífi í dag myndi hann snúa sér viđ í gröfinni." En enginn er fullkominn.
Falliđ gćti reynst Biden stórt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.