Tucker Carlson snýr aftur
7.6.2023 | 09:03
Tucker Carlson sendi út sinn fyrsta ţátt á Twitter eins og hann hafđi lofađ. Hann talađi um Pútín (góđur gći ađ hans mati) og Zelensky (vondi kallinn ađ hans mati) og sagđi ađ ţađ sé núna búiđ ađ sanna ađ geimverur séu til. Hann minnti meira á Glenn Beck, sem vinnur heldur ekki lengur fyrir FOX, en sjálfan sig ţegar hann var upp á sitt besta.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.