Bíó
21.6.2023 | 22:33
Í Tónabíói sá ég Apocalypse Now áriđ 1979. Myndin setti mark sitt á mig eins og marga ađra. Ţetta er verk sem hćgt er ađ horfa á aftur og aftur á sama hátt og mađur getur hlustađ endalaust á sömu tónlistina og skođađ sama málverkiđ ef listin er sönn.
![]() |
Bíósýningar hefjast aftur í Tónabíó |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.