Breyting
13.12.2023 | 10:30
Í greinni stendur:
Viđ höfum grundvöll til ađ láta umbreytingarbreytingar gerast, sagđi Sultan al-Jaber áđur en samningurinn var samţykktur.
Ég held ađ orđiđ umbreytingarbreytingar hljóti ađ vera nýyrđi. Hvernig vćri ađ gleyma ţessu orđi sem fyrst og ţýđa ţađ sem soldáninn (hann er ekki sulta) sagđi--transformational change--sem grundvallarbreytingu? Bara hugmynd.
Samkomulag náđist á COP28 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.