Menntamál og stjórnendur

Allir virðast sammála um að Menntamálastofnun hefur brugðist hlutverki sínu. Ný stofnun er sett á laggirnar og öllum starfsmönnum gömlu stofnunarinnar sagt upp. Þeir geta sótt um hjá nýju stofnuninni en forstjóri gömlu stofnunarinnar verður forstjóri nýju stofnunarinnar, samkvæmt frétt á Vísir.is. Væri ekki eðlilegt að nýja forstjórastaðan verði auglýst líka? Gamli forstjórinn getur sótt um eins og gömlu starfsmennirnir. En þegar stofnun eða fyrirtæki bregst hlutverki sínu er eðlilegt að skipt sé um stjórnanda, ekki satt?


mbl.is Önnur nálgun hjá nýrri Menntamálastofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband