Ris og fall Rudys
21.12.2023 | 23:58
Rudy Giuliani var eitt sinn vinsćlli en páfinn, samkvćmt skođanakönnunum, en hegđun hans í baráttunni fyrir Trump, sem var sambland af athyglissýki og valdagrćđgi, varđ Rudy ađ falli. Og fall hans var mikiđ, svo mađur leyfi sér ađ vitna í Fjallrćđuna. Í draumi sérhvers manns er fall hans faliđ, orti Steinn Steinarr. Ađ mati Rudys er ţetta allt saman alveg rosalega ósanngjarnt, ađ sjálfsögđu. Fólk lćrir yfirleitt ekkert af reynslunni.
![]() |
Rudy Giuliani lýsir yfir gjaldţroti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.