Ris og fall Rudys
21.12.2023 | 23:58
Rudy Giuliani var eitt sinn vinsælli en páfinn, samkvæmt skoðanakönnunum, en hegðun hans í baráttunni fyrir Trump, sem var sambland af athyglissýki og valdagræðgi, varð Rudy að falli. Og fall hans var mikið, svo maður leyfi sér að vitna í Fjallræðuna. Í draumi sérhvers manns er fall hans falið, orti Steinn Steinarr. Að mati Rudys er þetta allt saman alveg rosalega ósanngjarnt, að sjálfsögðu. Fólk lærir yfirleitt ekkert af reynslunni.
Rudy Giuliani lýsir yfir gjaldþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.