Ævintýrið um bókaþjóðina
22.12.2023 | 08:56
Raunveruleikinn er ekki alltaf rómantískur. Bókaþjóðin verður ekki mikið lengur bókaþjóð ef við vöknum ekki af Þyrnirósarsvefninum. Úr PISA könnuninni: "47% drengja hérlendis búa ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi en hjá stúlkum er hlutfallið 32%."
Happy jólabókaflóð, segir Kaninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.