Rússland og Finnland
29.12.2023 | 07:00
Rússnesk stjórnvöld hafa í gegnum tíðina hegðað sér eins og bullur gagnvart Finnum, en núna þegar Finnar eru loksins gengnir í NATO eru það ekki Finnar sem verða "fyrstir til að þjást" ef til átaka kemur. Það verða Rússar, því Finnar standa ekki lengur einir. Rússnesk stjórnvöld geta engum kennt um nema sjálfum sér, því eftir innrásina í Úkraínu komust Finnar og Svíar að þeirri niðurstöðu að þeim væri betur borgið innan en utan NATO.
Ég læt fallegt rússneskt málverk fylgja með.
Finnar fyrstir til að sæta afleiðingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.