Endurtekning og sögulegt samhengi

Skođum hlutina í sögulegu samhengi segir mótmćlandinn og kennarinn. Gerum ţađ endilega. Sögulega samhengiđ er mjög skýrt. Eftir árásina á Ísrael ţann 7. október lýstu hryđjuverkasamtökin Hamas ţví yfir ađ samtökin myndu ráđast á Ísrael aftur og aftur ţar til landinu yrđi gjöreytt. Stjórnarskrá Hamas viđurkennir ekki tilverurétt Ísraels. Svo ég noti orđalag mótmćlandans og kennarans: Hamas munu “end­ur­taka sama harm­leik­inn aft­ur og aft­ur” svo lengi sem samtökin eru til.


mbl.is Myndskeiđ: Múslímar og gyđingar mótmćla í Tel Avív
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband