Endurtekning og sögulegt samhengi
30.12.2023 | 00:53
Skoðum hlutina í sögulegu samhengi segir mótmælandinn og kennarinn. Gerum það endilega. Sögulega samhengið er mjög skýrt. Eftir árásina á Ísrael þann 7. október lýstu hryðjuverkasamtökin Hamas því yfir að samtökin myndu ráðast á Ísrael aftur og aftur þar til landinu yrði gjöreytt. Stjórnarskrá Hamas viðurkennir ekki tilverurétt Ísraels. Svo ég noti orðalag mótmælandans og kennarans: Hamas munu endurtaka sama harmleikinn aftur og aftur svo lengi sem samtökin eru til.
![]() |
Myndskeið: Múslímar og gyðingar mótmæla í Tel Avív |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.