Bann við flugeldum?

Árið 2020 var sett á fót undirskriftasöfnun sem gekk út á það að banna almenna notkun flugelda, "í staðinn gætu sveitarfélögin haldið sérstakar flugeldasýningar." Til þessa hafa fimm skrifað undir. Meirhluti Íslendinga er greinileg ekki til í svona bann--ennþá. Kannski bara spurning um tíma. Samkvæmt skoðanakönnun frá 2018 vilja 7% þjóðarinnar banna flugelda, en fram kemur að 18,5% af kjósendum Pírata vilja svona bann. Stundum heyrir maður tal um að flugeldar hafi slæm áhrif á hunda. Málið er að hundar hafa slæm áhrif á fólk í borgum, sem gæti skýrt hvers vegna margir hundaeigendur eru eins og þeir eru. Hundar eiga heima í sveit. 

Japanskir flugeldar


mbl.is Gamlárskvöldið heillar sem fyrr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband