Land, menning og tunga
10.3.2024 | 23:19
Ţađ er hárrétt hjá Barry James--sem í gamla daga hefđi veriđ neyddur til ađ skipta um nafn og kalla sig kannski Bárđ Jakob Varđarson--ađ tungumáliđ er lykillinn ađ menningu landsins. En stađreyndin er sú ađ núna er hćgt ađ búa á Íslandi og tala bara ensku. Ţađ virka upp ađ vissu marki en afleyđingin er ađ viđkomandi verđur alltaf utangarđs menningarlega og samfélagslega en sumum finnst ţađ ekki nćgilega mikiđ vandamál til ađ ţađ sé ţess virđi ađ lćra íslensku.
Ađ lćra tungumáliđ hleypti mér inn í samfélagiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.