Trump sigurvegari og tapari
26.3.2024 | 06:35
Trump: alltaf að græða. Samt finnst honum lífið svo ósanngjarnt. Ekkert nema endalausar nornaveiðar. En samt er hann bestur í öllu að eigin sögn og allir elska hann og vita að hann er frábær. Trump er maður þversagna en hann er ekki einn um það.
Trygging Trumps lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.