Uppfćrt
21.4.2024 | 23:32
Í Vísi er fjallađ um úrsögn Ingu Bjarkar úr Samfylkingunni. Ţar stendur:
Eins og fram hefur komiđ var ákveđiđ ađ samţykkja ekki tillöguna [sem fjallađi um stöđu innflytjenda og umsćkjanda um alţjóđlega vernd og mikilvćgi ţeirra fyrir íslenskt samfélag] heldur ađ vísa henni til lokađs málefnahóps til umfjöllunar, en Inga segir ađ í hann hafi ađeins ákveđnir flokksmenn fengiđ bođ um ţátttöku.
Uppfćrt: Í samtali viđ Vísi segir Ólafur Kjaran, ađstođarmađur Kristrúnar Frostadóttur formanns flokksins, ađ málefnahópurinn sé opinn öllum flokksmönnum.
Svo mörg voru ţau orđ. Svo má bćta ţví viđ ađ mér sýnist ađ ansi margir, hvar sem ţeir standa í pólitík, séu orđnir ansi ţreyttir á ţví ađ allt sem réttlćtisriddurum líkar ekki sé stimplađ sem hatursorđrćđa.
Arnţrúđur svarar Ingu Björk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.