Lexía
30.4.2024 | 04:48
Þetta er ekki flókið. Allir háskólar í Bandaríkjunum eru með skýrar reglur um hvers konar hegðun er og er ekki leyfileg. Að setja reglur en fylgja þeim ekki eftir er uppskrift að óreiðu og ofbeldi.
Vísa mótmælanemendum úr skólanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.