Út í eyðimörkina

Nýi formaður Samfylkingarinnar, flokks sem þurrkaðist næstum út líkt og er að gerast með Vinstri græna, áttaði sig á því að til að lifa af þurfti flokkurinn að mjaka sér aðeins til hægri. Vinstri grænir virðast ekki vera á þeim buxunum, sem er að mörgu leyti skiljanlegt, heldur gera sig líklega til að halda lengra út í eyðimörk villta vinstrisins. Kannski ná þeir þar að kroppa fylgi af Sósíalistum og Pírötum. Kannski ekki. Andi eyðimerkurinnar er kaldur og óútreiknanlegur.


mbl.is „Við eigum að hætta hvalveiðum á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband