Verslun og wokismi
12.6.2024 | 22:17
Viðskiptasjónarmið voru aðalástæðan fyrir því að fyrirtæki tóku upp wokeisma/pólitískan réttrúnað. Bud Light var, til dæmis, að höfða til unga fólksins með því að fá áhrifavald, sem er transkona, til að auglýsa fyrir sig. Það skilaði ekki tilætluðum árangri, svo ekki sé dýpra í árinni tekið, og fyrirtækið sendi stjórnendurna sem báru ábyrgð á þeirri ákvörðun í leyfi. Í Norður-Ameríku er stundum sagt, Go woke and go broke. Viðskipti, eins og við vitum snúast fyrst og fremst um hagnað, ekki hugmyndafræði.
Hluthafar að snúast gegn woke hugmyndafræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.