Skipulag eđa kaos?

Annađ hvort er Ísland međ skynsamlegt kerfi í innflytjendamálum, eins og önnur sambćrileg lönd, sem ţađ fylgir eđa ekki. Ađ vera međ kerfi en fylgja ţví stundum og stundum ekki gengur ekki. Segir ţetta sig ekki sjálft? Innflytjendamál á Íslandi eru eins og fótboltaleikur ţar sem leikmenn og áhorfendur eru sífellt ađ stöđva leikinn til ađ mótmćla og deila viđ dómarann. Afraksturinn er endalaus óreiđa, óreiđa sem er engum til bóta.


mbl.is Reynslan af sérreglum almennt ekki góđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband