Spurning
23.3.2025 | 19:32
Mér hefði fundist við hæfi að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra útskýrði nánar hvað hún átti við þegar hún sagði að blaðamenn hefðu gott af því að fá "riddara kærleikans"/"kærleiksspil" frá forsetanum.
Kannski spyr einhver blaðamaður hana að þessu við tækifæri.
![]() |
Halla afhenti ráðherrum spil Bryndísar Klöru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning