Hugmyndir Macrons
14.4.2025 | 19:02
Hvað er Macron að leggja til? Hvernig ætti Fatah að taka völdin af Hamas? Með því að spyrja Hamas kurteislega um að leyfa Fatah að stjórna á Gaza? Það hefur ekki virkað hingað til.
Með því að viðurkenna palestínskt ríki "vonast" Macron til þess að Arabaríki sem viðurkenna ekki tilvist Ísraels geri það í kjölfarið. Er það líklegt? Svona hugmyndir eru ekki pólitík. Þetta eru draumórar.
![]() |
Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning