Fjölbreytni
15.4.2025 | 23:08
Þegar reynt er að réttlæta þessar breytingar er mikið talað um fjölbreytni eins og hún sé góð í sjálfu sér. En nám snýst ekki um fjölbreytni heldur hæfni og árangur. Viljum við til dæmis fjölbreytni þegar kemur að útskrifuðum læknum eða viljum við góða lækna sem kunna sitt fag?
![]() |
Fyrir hvern er það gott? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning