Pólitík og frćđimennska
29.5.2025 | 01:35
Vonandi gengur Núma allt í haginn. En mig langar ađ benda á eitt. Ég vitna fyrst í greinina:
Ţađ er veriđ ađ reyna stjórna ţví hvađ háskólar rannsaka og ţađ er veriđ ađ gera rannsóknir pólitískar. Ég er ţví algjörlega ósammála. Mér finnst ađ vísindamenn eigi ađ hafa frelsi til ţess ađ skođa hvađ ţeim ţykir mikilvćgast og sérstaklega ađ viđ verkfrćđingar fáum ađ skođa ţađ sem hjálpar fólki og samfélögum mest en ekki ţví sem pólitíkusum finnst, segir Númi.
Ţađ er löngu búiđ ađ gera rannsóknir pólitískar. Hvort sem fólk er sammála ađgerđum Trumps eđa ekki ţá er hann einfaldlega ađ bregđast viđ ţví hvernig DEI hugmyndafrćđin (Diversity, Equity, Inclusivity, ţ.e.a.s. Fjölbreytileiki, jöfnuđur og inngilding) hefur veriđ notuđ til ađ hafa áhrif á hvađ frćđimenn rannsaka og hvernig ţeir gera ţađ. Hér er tilvitnun sem setur hlutina í samhengi:
As soon as President Donald Trump took office on Jan. 20, 2025, he signed an executive order titled Ending Radical and Wasteful Government DEI Programs and Preferencing. This order called for the termination of all diversity, equity, inclusion and accessibility DEIA mandates, policies and programs in the federal government.
These included equity-related grants or contracts, such as programs supporting underrepresented people in STEM, and all DEI or DEIA performance requirements for grant recipients for example, requiring that grant recipients have a plan to address underrepresentation in their area of study.
Philomena Nunes, Michigan State University. "DEI initiatives removed from federal agencies that fund science, but scientific research continues."
![]() |
Ţađ er veriđ ađ gera rannsóknir pólitískar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.