Um styrki
12.6.2025 | 15:21
Í greininni er vitnað í Gunnar Smára, sem segir: "Á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins 1. ágúst 2021 var samþykkt tilboð til kjósenda sem kallað var Burt með elítustjórnmál þar sem kom fram að styrkir til Sósíalistaflokksins yrðu ekki notaðir til að byggja upp flokkinn heldur Samstöðina og hreyfingar hinnar fátæku."
Ég skil ekki hvernig flokknum leyfist að styrkir sem hann fær frá Reykjavíkurborg og ríkinu, það er að segja, skattborgurum, séu notaðir til "að efla hagsmunabaráttu fátækra hópa og byggja upp fjölmiðlun." Gilda engar reglur um notkun styrkja til stjórnmálaflokka?
![]() |
Gunnar Smári svarar ruglukollum fullum hálsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.