Um styrki

Í greininni er vitnað í Gunnar Smára, sem segir: "Á sam­eig­in­leg­um fundi fram­kvæmda- og mál­efna­stjórna Sósí­al­ista­flokks­ins 1. ág­úst 2021 var samþykkt til­boð til kjós­enda sem kallað var Burt með elít­u­stjórn­mál þar sem kom fram að styrk­ir til Sósí­al­ista­flokks­ins yrðu ekki notaðir til að byggja upp flokk­inn held­ur Sam­stöðina og hreyf­ing­ar hinn­ar fá­tæku."

Ég skil ekki hvernig flokknum leyfist að styrkir sem hann fær frá Reykjavíkurborg og ríkinu, það er að segja, skattborgurum, séu notaðir til "að efla hags­muna­bar­áttu fá­tækra hópa og byggja upp fjöl­miðlun." Gilda engar reglur um notkun styrkja til stjórnmálaflokka?


mbl.is Gunnar Smári svarar „ruglukollum“ fullum hálsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband