Líf og lífskjör
14.6.2025 | 19:36
Hressileg og mannleg umfjöllun. Kannski "Mannleg, of mannleg," eins og Nietzsche gamli sagđi. Í greininni stendur:
Óeirđir geisa í Los Angeles og ţađ blasir ekki endilega viđ međ hvorri fylkingunni á ađ halda.
Annars vegar höfum viđ lögregluna, ţjóđvarđliđiđ og Trump, og ţau sjónarmiđ ađ ţađ sé öllum samfélögum mikilvćgt ađ fariđ sé eftir lögum og leikreglum, og ađ ţađ sé eđlilegt og ćskilegt ađ mćta ţví af fullri hörku ţegar mótmćli snúast upp í ofbeldi og eignaspjöll.
Ég er svolítiđ hissa á ţví ađ greinarhöfundur, sem er frjálshyggjumađur ef mér skjátlast ekki, geri ekki meira úr eignarréttinum. Eru eignaspjöll í góđu lagi? Er ekki eignarrétturinn ein af undirstöđum frelsis og velmegunar? Ţar ađ auki, ef ţađ er valkvćtt í frjálslyndu lýđrćđissamfélagi hvort fólk fari eftir lögunum er ţađ samfélagiđ komiđ í miklar ógöngur.
![]() |
Fréttaskýring: Ađ fá ađ bćta lífskjör sín í friđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.