Mergur málsins
14.6.2025 | 23:58
Lukasz Pawlowski, sem stýrir stefnumótunardeild pólska utanríkisráđuneytisins, segir:
Ţađ sem ógnar valdhöfunum [í Rússlandi] er heimur ţar sem land eins og Úkraína sem ţeir kalla tilbúning gćti stefnt ađ lýđrćđislegum hugsjónum og endađ betur statt en Rússland.
Ţađ er ţađ sem Kreml óttast: ađ venjulegir Rússar gćtu séđ ţađ og áttađ sig á ađ betra líf án keisara er mögulegt.
Ţetta er mergur málsins og lúmskt hjá honum ađ kalla Pútín "keisara." Á keisaratímanum var Úkraína oft kölluđ Litla-Rússland og ţađ er skođun Pútíns ţegar kemur ađ Úkraínu. Ţađ mćtti kannski segja ađ hann líti á Úkraínu eins og flestir Íslendingar líta á Vestmannaeyjar.
![]() |
Stćrsta landiđ vill meira land |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.