Glćpir og stađreyndir
27.7.2025 | 02:03
Fjölnir Sćmundsson, formađur Landssambands lögreglumanna, segir í útvarpsviđtali sem fylgir međ frétt á Vísi ţann 22. júlí: Ţađ er nú alltaf veriđ ađ halda ţví fram í fjölmiđlum ađ glćpir hafi aukist á Íslandi. En ţađ er auđvitađ ekki rétt. Ţeir hafa ekkert aukist. Hvers vegna segir hann ţetta ef ţađ er borđleggjandi ađ ţeir hafa aukist?
![]() |
Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.