Glæpir og staðreyndir
27.7.2025 | 02:03
Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir í útvarpsviðtali sem fylgir með frétt á Vísi þann 22. júlí: Það er nú alltaf verið að halda því fram í fjölmiðlum að glæpir hafi aukist á Íslandi. En það er auðvitað ekki rétt. Þeir hafa ekkert aukist. Hvers vegna segir hann þetta ef það er borðleggjandi að þeir hafa aukist?
![]() |
Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.