Brad í karlaathvarf?
3.8.2007 | 11:39
Ég hef það eftir mjög óáreiðanlegum heimildum að George Clooney sé að reyna að fá vin sinn Brad Pitt til að leita hælis í karlathvarfi. Pitt verður þreytulegri og ellilegri með hverju nýju barni sem Angelina ættleiðir. "Það er ægilegt að horfa upp á þetta," segir Clooney. "Ef hann fer ekki að gera eitthvað í sínum málum endar hann með því að líta út í framan eins og gömul leðurferðataska, eða Robert Redford."
![]() |
Brestir í sambandi Brads og Angelinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.