Ţýđing óskast

Getur einhver vinsamlegast ţýtt ţessa grein á íslensku?


mbl.is Frjálsa gert ađ fella á brott skilmálabreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Skaftason

Ekkert mál, ţetta ţýđir í raun og veru ađ Frjálsi setti sem skilyrđi fyrir frystingu lána eđa minnkunar afborgana sem ţeir kalla festingu lána, ađ skrifađ yrđi undir skilmálabreytingu. Ţessi skilmálabreyting gerđi Frjálsa, eđa kröfuhafa, kleift ađ ákvarđa sjálfum gengiđ sem afborganir yrđu greiddar á. Í fyrri lánasamningum var tekiđ fram ađ miđa ćtti viđ Seđlabankagengi. Međ skilmálabreytingunni var sem sagt Frjálsa gefinn kostur á ađ taka hvađa gengi sem er á erlendu lánunum sínum. Sem sagt ójafn leikur og veriđ ađ nýta sér bágindi fólks til ađ koma fram skilmálabreytingu sem gengur gegn hagsmunum lántakanda.

Vona ađ ţetta hafi veriđ nógu skýrt.

Bragi Skaftason, 19.12.2008 kl. 10:59

2 identicon

Frjálsi fjárfestingabankinn hefur veriđ ađ lána fólki íbúđarlán í erlendri mynt um árarađir.

Eftir hruniđ buđu ţeir uppá frystingu lána (ađ tilmćlum ríkisstjórnar) en til ţess ađ geta nýtt sér ţann möguleika ţurfti fólk ađ skrifa undir skilmálabreytingar. Ein breytingin var sú ađ í stađ ţess ađ miđiđ sé viđ gengi Seđlabanka Íslands ţegar afborgun er reiknuđ út átti ađ fara ađ miđa viđ gengi Frjálsa, ţ.e. ţeim var frjálst ađ ákveđa sitt eigiđ gengi óháđ gengi SÍ.

Ţetta sögđu ţeir ađ vćri til ađ lánin vćru seljanlegri ţ.e. ef ţeir hugsa sér ađ selja lán Íslendinga til erlendra ađila sem gćtu ţá án nokkurs fyrirvara eđa ađlögunarfrests ákveđiđ ađ gengi krónu gagnvart evru vćri t.d. 500 kr.

Ţannig ađ ţegar fólk var neytt til ađ skrifa undir ţessa skilmálabreytingar til ađ forđa sér frá gjaldţroti var ţađ um leiđ ađ gefa bankanum sjálfsákvörđunarleyfi á ađ ákvarđa hvađ ţú skuldar honum mikiđ í íslenskum krónum.

Karma (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband