Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Sumir dagar eru betri en ađrir

Í ensku er hugtakiđ "bad hair day" vinsćlt. Hvađ kallar mađur ţetta?

Lexía: Verum ekki of fljót ađ dćma náungann og okkur sjálf. Stundum erum viđ eins og asnar. Stundum erum viđ töff.

sean connerysean connery James Bond

 

 


Brad í karlaathvarf?

Ég hef ţađ eftir mjög óáreiđanlegum heimildum ađ George Clooney sé ađ reyna ađ fá vin sinn Brad Pitt til ađ leita hćlis í karlathvarfi. Pitt verđur ţreytulegri og ellilegri međ hverju nýju barni sem Angelina ćttleiđir. "Ţađ er ćgilegt ađ horfa upp á ţetta," segir Clooney. "Ef hann fer ekki ađ gera eitthvađ í sínum málum endar hann međ ţví ađ líta út í framan eins og gömul leđurferđataska, eđa Robert Redford."
mbl.is Brestir í sambandi Brads og Angelinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sex and the City--og Ellý Ármanns

Er ekki fyrirmyndin ađ blogginu hennar Ellýjar Ármanns Sex and the City?
mbl.is Ellý segist hissa á hvađ bloggiđ hennar er vinsćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hversdagsleg fćrsla

Hér á stór-Vancouversvćđinu, ég bý í Coquitlam, er svo heitt ađ súkkulađikexiđ sem ég keypti bráđnađi í eldhússkápnum. Ég varđ ađ setja ţađ inn í ísskáp. Kalt súkkulađikex er reyndar ljúffengt. Sérstaklega ef mađur fćr sér mjólk međ. Núna er ég ađ maula austurlenskt salad. Mađurinn lifir ekki á súkkulađikexi einu saman.

Ég er ađ lesa Freud, Civilization and Its Discontent. Hverning ţýđir mađur ţađ? Siđmenning og óánćgja, kannski. Freud er svo dásamlega svartsýnn á mannlegt eđli. Svartsýni í öđru fólki virkar alltaf hressandi á mig.

Ég er líka ađ lesa Midnight's Children eftir Salman Rushdie. Ég er nefnilega í leshring. Viđ hittumst á morgun. Alltaf svolítiđ spennandi ađ vera í svona leshring. Ţegar ég tek ţátt í svona líđur mér alltaf einhver veginn eins og ég sé í leynilegum öfgahópi. Allir ađ lesa sama efniđ og plotta eitthvađ. 

Svo held ég ađ ég klári ađ horfa í James Bond From Russia with Love í kvöld. Ég ólst upp viđ Roger Moore í hlutverki James Bond. Sean Connery er nú miklu betri, er ţađ ekki? Svo hef ég líka gaman af sjöundaáratugsstílnum í ţessum fyrstu myndum.

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband