Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
Kókaín
28.1.2014 | 05:48
Eins og Rick James sagði: Cocaine is a hell of a drug!" Þess má geta að Neil Young og Rick James voru eitt sinn saman í hljómsveit.
Segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
PETA
28.1.2014 | 05:24
Ég borða ekki vini mína," sagði grænmetisætan Morrissey og það var nokkuð töff. En það getur verið erfitt að þóknast PETA. Hér er dæmi um málflutning á vefsíðu samtakanna: Ef þú ert á móti ofbeldi--þar með talið nauðgunum--þá áttu ekki að drekka mjólk. Punktur."
Heimild: http://www.peta2.com/blog/whats-wrong-with-drinking-milk/
PETA ósátt við hreindýraát á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Der Wehrmacht
28.1.2014 | 03:22
Þýski herinn ætti nú bara að hafa hægt um sig í nokkrar áratugi í viðbót. Þetta er fremur ósmekkleg yfirlýsing hjá varnarmálaráðherranum, sérstaklega með tilliti til þess að dagurinn í dag, 27. febrúar, er minningardagur um helförina.
UPPFÆRT: Eins og Anna bendir á þá fór ég mánaðavillt hér.
Vill að þýski herinn færi út kvíarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Glæpur og refsing
27.1.2014 | 02:56
Hver skyldi vörnin vera þegar málið verður tekið fyrir? Kona nokkur í Houston batt eiginmann sinn í hjónarúmið, stakk hann 193 sinnum og gróf hann í bakgarðinum. Þegar upp komst um málið bar hún því við að hún hefði gert þetta í sjálfsvörn. Kviðdómurinn keypti það ekki. Hún var dæmd í 25 ára fangelsi. Síðar áfrýjaði hún og fékk dóminn lækkaðan um fimm ár.
Stakk eiginmanninn 80 sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The Rolling Stones, "When the Whip Comes Down."
26.1.2014 | 23:52
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kaldhæðni örlaganna
26.1.2014 | 22:50
Kaldhæðni nær varla yfir þetta.
Harma norska kærustu sonarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hægri snú
26.1.2014 | 22:05
George Tsunis er augljóslega mjög illa að sér og John McCain, sá sem spyr hann spurninga, getur ekki leynt því hvað honum finnst lítið til hans koma. Kaldhæðnin drýpur af McCain.
En það er samt þess virði að staldra aðeins við og hugsa um Norska framfaraflokkinn. Hér er hluti úr grein úr The Sydney Morning Herald frá 3. águst 2013:
Anders Behring Breivik, who in July 2011 killed 77 people in two attacks that targeted members of Prime Minister Jens Stoltenberg's Labor Party, was once a member of the Progress Party, which is led by 44-year-old Siv Jensen.
Norway's anti-immigration Progress Party is preparing to enter government for the first time as its leader says voters have stopped associating the group with the country's worst postwar massacre.
The group, which has repeatedly condemned the Breivik murders, struggled to articulate its policies in the months that followed for fear of a backlash, Ms Jensen said. Though support has slipped since 2011, polls show Ms Jensen will enter government after September 9 elections in a coalition led by Erna Solberg's Conservative Party. . . ."At first we all covered the subject more delicately then [sic] we normally have, but now I think the debate climate is back to normal," Ms Jensen said in Oslo. "All political parties decided very early that we were not to be affected by the actions of that crazy guy when it came to fighting for democracy."
Krefja Obama um afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stóra ástin
26.1.2014 | 03:59
Ástarlíf stjórnmálamanna fær oft meiri athygli en það sem þeir gera í stjórnmálum. Það er svo sem skiljanlegt, þó það sé í raun aukaatriði. Fólk vill drama.
Stjórnmálamaður getur verið góður á sínu sviði en ekki góður í sambúð. Svo getur hann verið slæmur stjórnmálamaður en góður í sambúð. Það er sennilega leitun að þungaviktar manneskju í stjórnmálum sem er góð í hvorru tveggja. Hinn ástsæli JFK var til dæmis í endalausu framhjáhaldi, þótt það væri dauðasynd samkvæmt trú hans, kaþólskunni. Stóra ástin í lífi þess sem sækist eftir völdum er sennilega valdið sjálft.
En hvað um það. Er ekki kominn tími á krassandi ástar- og stjórnmáladrama á Íslandi?
Hélt framhjá stóru ástinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grimmd
26.1.2014 | 02:19
Engdist um af sársauka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hundar og borgarar
25.1.2014 | 23:04
Það væri gaman að sjá hvað kæmi útúr því ef kosið væri um hvort leyfa eigi hunda í borgum. Þegar Davíð var borgarstjóri var kosið um þetta og hundahald bannað í kjölfarið.
Nota ljósastaura eins og Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)