Bloggfærslur mánaðarins, október 2014
Frelsi til að velja
3.10.2014 | 06:34
Gleymist það ekki í þessari umræðu að Björk er vinsælasti tónlistarmaður Íslands? Bubbi, Björgvin Halldórsson, og Egill Ólafsson, svo ekki sé minnst á minni spámenn, gætu kvartað yfir því að það ætti að setja kynjakvóta á tónlist--en þeir gera það ekki.
Ef þeir myndu væla yfir því að þeir séu ekki metnir að verðleikum myndi Don Corleone sennilega segja:
"What's a-matter with you? Act like a man."
Hvað er að því að leyfa fólki að velja?

![]() |
Hvað er niðurlægjandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í minningu Robins Williams
3.10.2014 | 03:33

Hér er brandari frá Robin Williams:
German humour:
"Knock, knock."
"Who's there?"
"Ve ask ze questions."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samskop?
2.10.2014 | 11:57
![]() |
Telja Íslendinga áreiðanlega vini |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bólivíska marséringar duftið
2.10.2014 | 07:46
Hér er er lítið lag um það.
.
![]() |
Tók inn kókaín í konungshöllinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Time
2.10.2014 | 07:32
Here is a brief online article, with a video clip, from Time magazine on the eruption in Bárðarbunga:
http://time.com/3332738/icelands-bardarbunga-volcano-video/
![]() |
Drone close-up of the eruption |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leki
1.10.2014 | 11:07
Hér er leki, um leka, frá leka, til læks.
![]() |
Vill að saksóknari víki sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rigning í Reykjavík
1.10.2014 | 08:58
Íslensk rigning er góð.

![]() |
Aldrei meiri sumarúrkoma í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Trú og testosterón
1.10.2014 | 03:56

Heimildarmynd sem Nagieb Khaja gerði í fyrra um átök talíbana og afganska stjórnarhersins má sjá hér:
http://www.aljazeera.com/programmes/faultlines/2014/04/front-lines-with-taliban-201449101944519989.html
Þetta er merkileg mynd sem sýnir að trú og testosterón er hættulegur kokteill, bæði fyrir þá trúuðu og aðra. Takið eftir því hve oft talíbanarnir segja "Allahu akhbar" (Guð er mestur") og inshallah" (ef Guð lofar").
![]() |
Nauðsynlegt að skilja óvininn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)