Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2014

Besta ljósmynd Íslandssögunnar?

Er þetta besta ljósmynd Íslandssögunnar?

Mynd 1


mbl.is „Ég er samningafíkill“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enskukennsla og Íslamska ríkið

Höfundar plakatsins eru líka slakir í ensku, stafs- og greinarmerkjasetningu. Þeir þurfa að taka sig á.


mbl.is Ríki íslams notar ungverska klámmynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samræmd próf

Kannski er einföld skýring á málinu, en ég skil þetta ekki. Hvernig er samræmt próf samræmt próf ef prófið er einstaklingsmiðað? Og hvað er unnið með því að nememdur taki ekki sama prófið?

Að lokum, ef nemandi fær að taka prófið heima hjá sér hvernig er tryggt að sá sem á að taka prófið þreyti það í raun og veru?


mbl.is Próf sem aðlagast einstaklingunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Ég er agaður"

"Ég er agaður". Ha ha. Jé,ræt. Það má segja margt um Noel Gallahger, en hann er ekki agaður. En hann er samt agaðri en bróðir hans, Liam Gallahger. En mér er hlýtt til Gallagher bræðrannar, því þótt þeir séu hrappar þá hafa þeir ágætis smekk. Þeir bera virðingu fyrir Bitlunum og Slade. Næs.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Varð leiður á kókaínneyslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Staðreyndir

"Það sem þurf­um á að halda er meiri umræða um staðreynd­ir og þau tæki­færi sem við stönd­um frammi fyr­ir og hvernig best sé að nýta þau." Já, tölum endilega um staðreyndir. Hvernig skyldi standa á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er titlaður doktor í þessari grein í Morgunblaðinu?

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1170550/

 


mbl.is Þjóðin læri af lekamálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Manson

Hér talar Neil Young um Charles Manson. Þó að David Crosby hafi sagt að Young ætti ekki að syngja um Manson, þá spilar Crosby samt á ryþmagítarinn í lagi Youngs um Manson „Revolution Blues" á plötunni On the Beach--og Crosby, Stills, Nash & Young spiluðu lagið á hljómleikum að minnsta kosti einu sinni, þó að Young hafi sagt að félögum hans hafi fundist lagið of spúkí. Þeir sungu ekki með honum í laginu.

 

mbl.is Manson heimilt að kvænast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta gengur ekki

Hundrað prósent kauphækkun? Er þetta ekki enn eitt íslenskt heimsmet? Ófremdarástand er vissulega rétt orð yfir stöðuna. Læknar og stjórnvöld verða að sýna ábyrgð og leysa þessa deilu sem allra fyrst. Þetta gengur ekki. Hér er bókstaflega um líf og dauða Íslendinga að tefla.


mbl.is Eitt allsherjar ófremdarástand
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ókeypis

Gaman væri að fá tölur yfir námsmenn í Danmörku sem setjast að þar. Fólk talar um að hitt og þetta sé ókeypis, bæði hér og í Danmörku, en auðvitað er ekkert ókeypis. Fólk þarf að borga fyrir velferðarkerfið með sköttunum sínum. 


mbl.is Líst ekki á blikuna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afsláttur?

Skyldi Bob Dylan fá afslátt í Victoria's Secret búðum?


mbl.is Karlar snuðaðir í Victoria's Secret
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engillinn Moroni

Þetta var engillinn Moroni, ef ég man rétt.


mbl.is Engillinn boðaði fjölkvæni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband