Bloggfćrslur mánađarins, október 2015
Villandi fyrirsögn
25.10.2015 | 22:47
Ţessar tvćr undantekingar--ţróun mannkyns og upphaf alheimsins--eru nú fremur mikilvćgar. Ţess vegna finnst mér fyrirsögnin ansi villandi.
![]() |
Trú mótar ekki viđhorf til vísinda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei!
25.10.2015 | 18:19
Án Quality Street eru engin jól!
![]() |
Quality Street skortur yfirvofandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 26.10.2015 kl. 05:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk í fréttum
22.10.2015 | 00:30
Var ţá Lamar Odom ekki svo slćmur eftir allt saman? Og hvađ međ James Harden? Er hann útí kuldanum? En ef hann finnst rćnulaus í vćndishúsi eftir nokkra daga? Fćr Kloé ţá aftur áhuga á honum?
![]() |
Hćtt viđ ađ hćtta saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Leifur og Obama
18.10.2015 | 23:16
Í rćđu sinni sagđi Obama:
Since our Nation's founding, we have been driven by strength in the face of uncertainty and by a bold spirit of adventure. These defining forces were reflected in the early discovery of our continent when Leif Erikson -- a son of Iceland and grandson of Norway -- and his team became the first Europeans known to land on North American shores. On Leif Erikson Day, we honor him as an important piece of our shared past with the Norwegian people, and we celebrate the perilous yet rewarding voyage he and his crew undertook one millennium ago.
Obama kallar Leif semsagt "son Íslands" og "sonarson Noregs" en svo talar hann bara um tengls Bandaríkjamanna viđ Norđmenn en gleymir Íslandi. Ţessa rćđu hefđi ţurft ađ endurskrifa. Svo gleymir höfundur rćđunnar ţví ađ frumbyggjar voru löngu búnir ađ uppgötva Ameríku.
![]() |
Var Leifur heppni norskur? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Sama bindiđ
13.10.2015 | 04:29
Sama bindiđ, sami söngurinn.
![]() |
Ólafur Ragnar međ sama bindiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrískipting ríkisvaldsins
5.10.2015 | 21:10
Hvađ varđ um ţrískiptingu ríkisvaldsins? Getur framkvćmdavaldiđ bara leitt hjá sér ákvörđun dómsvaldsins ef ráđherra líkar ekki ákvörđun Hćstaréttar?
Eđa er ég ađ misskilja eitthvađ í ţessu máli?
![]() |
Verđa ekki sendir aftur til Ítalíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ást og desperasjón
5.10.2015 | 16:59
Fyrsta skrefiđ til ađ ganga út er ađ vera ekki of desperat ađ ganga út.
![]() |
Linda Baldvins hjálpar konum ađ ganga út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)