Bloggfærslur mánaðarins, maí 2015
Uppskrift
5.5.2015 | 20:48
Óstaðfestar fregnir herma að skipuleggjendur ráðstefnunnar leiti nú logandi ljósi að uppskrift að perutertu. Hana má finna hér http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mynd-dagsins-allt-um-kokuna-sem-freistadi-forsaetisradherra-i-dag---uppskrift?pressandate=20131222
Ég segi bara fyrir mig að ég skil Sigmund Davíð mjög vel að hafa gengið úr þingsal til að fá sér sneið af perutertu. Í alvöru, ef valið stæði á milli þess að hlusta á röflið í stjórnarandstöðunni og perutertu myndi ég velja pertutertuna. Svo er hún líka hluti af íslenska kúrnum.
Sigmundur heldur til Sviss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fastir liðir eins og venjulega
5.5.2015 | 01:47
Hreinsanir í nasista- og kommúnistaflokkum eru bara fastir liðir eins og venjulega. Þessar fjölskyldudeilur Le Pen pakksins væru hlægilegar, ef flokkurinn væri ekki svona vinsæll.
Kallaði Helförina smáatriði í sögunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. maí
1.5.2015 | 09:58
Borg óttans
Safnast saman við Alþingishúsið kl. 12.30.
Kröfuganga leggur af stað út í óvissuna kl. 13.00. Lúðrasveit sófakomma leikur á göngunni.
Útifundur á Bessastöðum. ÓRG blessar lýðinn, breytir vatni í vín og gengur á vatninu.
Marx og Engels ganga aftur.
Lenín töframaður.
Stalín og Lilli api ásamt gítarleikara.
Kaffi og kleinur á Café Paris.
Allar upplýsingar um 1. maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Engir fordómar
1.5.2015 | 07:07
Það eru að sjálfsögðu enginn stofnanavæddur aðskilnaður" eða fordómar í trúarbrögðum. Spyrjið bara Snorra í Betel eða Salmann Tamimi, sem einhverra hluta vegna treystir ekki trúbræðrum sínum í Menningarsetri múslima á Íslandi.
Moska í íslenska skálanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk er alltaf eitt
1.5.2015 | 06:31
Það skiptir ekki máli hvar við erum. Við erum alltaf ein. Það er það eina sem sameinar okkur.
Kom aldrei heim úr stríðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)