Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Um ţýđingar

Ég er hér ađ seilast inn á sérsviđ Jóns Vals, en ég vona ađ hann fyrirgefi mér ţađ.

Ég held ađ ţetta sé ekki alveg rétt ţýtt. Samkvćmt BBC og Catholic Herald býđur páfinn 1500 heimilislausum upp á pitsu, sem verđur framreidd af 250 nunnum og prestum. 

Hér er tilvitnun í BBC:

Some 1,500 homeless people across Italy were also brought to Rome in buses to be given seats of honour at the celebration - and then a pizza lunch served by 250 nuns and priests of the Sisters of Charity order.

Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-37269512

 

Ég lćt fylgja međ Sisters of Mercy lagiđ "Dominion": "Some say prayers / Now / I say mine."


mbl.is Móđir Teresa tekin í dýrlingatölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama sagan

Tveir harđstjórar styrkja tengslin. Hljómar kunnuglega og var fremur fyrirsjáanlegt. 

putin erdogan


mbl.is Tyrkir og Rússar styrkja böndin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband