Bloggfærslur mánaðarins, maí 2017
Óumbeðnar athugasemdir
11.5.2017 | 00:56
Síðasta athugasemdin, hjá Hönnu F, finnst mér best.
Þetta eru konur að hugsa um í kynlífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Útskýrarar
11.5.2017 | 00:46
Úskýrari Trumps, Sean Spicer, faldi sig í runnun til að reyna að komast hjá því að svara spurningum fréttamanna um ákvörðun Trumps að reka yfirmann FBI, James Comey. Spicer virðist, skiljanlega, gjörsamlega farinn á taugum. Það hlýtur að taka á að þurfa að útskýra gerræðislegar og ruglingslegar ákvarðanir appelsínugula forsetans. En núna virðist Trump vera kominn með nýjan útskýrara, Söru Huckabee Sanders. Ef hún stendur sig ekki nægilega vel, að hans mati, þá rekur hann hana líka. Það er jú hans tromp, að reka fólk.
Enginn sérstakur saksóknari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hatursorðræða
9.5.2017 | 00:48
Orðið hatursorðræða" er innantómt nema það sé skilgreint. Það sem einn kallar hatur kallar annar tjáningu.
Facebook þarf að fjarlægja hatursorðræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Næsta skref
6.5.2017 | 07:48
Næsta skref hlýtur að vera að banna fyrirsætur sem eru of fallegar. Of mikil fegurð ýtir undir neikvæðar staðalímyndir. Svo verður að setja útlitsstaðal á stéttina. Helmingur fyrirsætna verður að vera venjulegar í útliti, svo enginn fái minnimáttakennd og fyllsta félagslega réttlætis sé gætt.
Of mjóar fyrirsætur bannaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Gínur og fólk
5.5.2017 | 08:54
Á vesturlöndum hafa sumir áhyggjur af hungursneyð gína. Í öðrum heimshlutum, t.d. í Súdan, er fólk að deyja úr hungursneyð.
Gínur eru óhugnanlega grannar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ráðgjöf
3.5.2017 | 01:06
Ég myndi segja að þetta samband sé dauðadæmt. En ég fæ sennilega aldrei starf sem ráðgjafi hjá The Guardian.
Kærastinn er með agnarsmátt typpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um jöfnuð
1.5.2017 | 10:58
Jöfnuður er trúarkredda sósíalista. Skipting er ekki endilega misskipting.
Misskipting leiðir til harðnandi átaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)