Bloggfærslur mánaðarins, mars 2018
Fastir liðir eins og venjulega
7.3.2018 | 06:19
Forsetatíð Trumps er besti veruleikaþáttur heims. Bandaríkjamenn hafa lag á því að gera allt að afþreyingarefni. Hundakúnstir fyrrverandi kosningaráðgjafa Trumps, Sáms Nunbergs, er dæmi um það.
Aðalefnahagsráðgjafi Trump segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðræða Loga
3.3.2018 | 21:31
Virðingarleysi Loga gagnvart Vinstri-grænum er sérkennileg. Var Samfylkingin "asnafylking" þegar hún var í stjórn með Sjálfstæðisflokknum?
Boðar baráttu um Ísland næstu árin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Viljinn til merkingar
1.3.2018 | 08:01
Bók Viktors Frankl er merkileg, sérstaklega hugmyndin um viljan til að finna merkingu í tilverunni, jafnvel því versta sem getur gerst. En að segja "Gangi þér vel!" hjálpar ekki þeim sem er í útrýmingarbúðum. Það er eins og höfundur greinarinnar skilji ekki merkingu orðsins útrýmingarbúðir.
Þetta lærði hann af útrýmingarbúðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Vonin kvödd
1.3.2018 | 05:39
Trump treysti Hope Hicks og nú er hún á förum. Sad!
Svipurinn á Söru Sanders er óborganlegur og segir okkur mikið um hvað það hlýtur að vera pínlegt að vinna við það að ljúga fyrir Trump.
Samskiptastjóri Trumps lætur af störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)