Bloggfærslur mánaðarins, mars 2018

Fastir liðir eins og venjulega

Forsetatíð Trumps er besti veruleikaþáttur heims. Bandaríkjamenn hafa lag á því að gera allt að afþreyingarefni. Hundakúnstir fyrrverandi kosningaráðgjafa Trumps, Sáms Nunbergs, er dæmi um það.


mbl.is Aðalefnahagsráðgjafi Trump segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Orðræða Loga

Virðingarleysi Loga gagnvart Vinstri-grænum er sérkennileg. Var Samfylkingin "asnafylking" þegar hún var í stjórn með Sjálfstæðisflokknum?


mbl.is Boðar baráttu um Ísland næstu árin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viljinn til merkingar

Bók Viktors Frankl er merkileg, sérstaklega hugmyndin um viljan til að finna merkingu í tilverunni, jafnvel því versta sem getur gerst. En að segja "Gangi þér vel!" hjálpar ekki þeim sem er í útrýmingarbúðum. Það er eins og höfundur greinarinnar skilji ekki merkingu orðsins útrýmingarbúðir.


mbl.is Þetta lærði hann af útrýmingarbúðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonin kvödd

Trump treysti Hope Hicks og nú er hún á förum. Sad!

Svipurinn á Söru Sanders er óborganlegur og segir okkur mikið um hvað það hlýtur að vera pínlegt að vinna við það að ljúga fyrir Trump.


mbl.is Samskiptastjóri Trumps lætur af störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband