Bloggfærslur mánaðarins, maí 2018
Maístjörnur
31.5.2018 | 09:16
Ó hve létt er ykkar skóhljóð
ó hve lengi við biðum ykkar,
það er vorhret á glugga,
napur vindur sem hvín,
en ég veit tvær raunveruleikaþáttastjörnur,
tvær stjörnur sem skína,
og nú loks eru þær komnar
þær eru komnar til okkar.
![]() |
Trump og Kardashian funduðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viðvaningar
30.5.2018 | 18:32
Heimskulegt, afar heimskulegt og viðvaningslegt hjá Úkraínumönnum og blaðamanninum.
![]() |
Myrti blaðamaðurinn Babchenko á lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flúr
29.5.2018 | 10:57
Hans fótur, hans húðflúr.
![]() |
Harðlega gagnrýndur fyrir nýtt húðflúr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Svik og sjóræningjar
29.5.2018 | 00:31
Telur Dórs Björk það líka svik að einn af stofnendum Pírata, Birgitta Jónsdóttir, lýsti því yfir opinberlega að hún myndi ekki kjósa gamla flokkinn sinn?
![]() |
Sjálfstæðismenn eigi það til að svíkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sósíalistalógík
27.5.2018 | 12:06
"Valdið til fólksins" er eitt að slagorðunum, en samt á að útiloka samstarf við þann flokk sem flestir kjósa. Dæmigerð sósíalistalógík.
![]() |
Útilokar Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.5.2018 | 01:30
Hefur Trump lokað á einhvern? Hann er allavega ekki mjög duglegur við að loka á fólk. Ég sé ekki betur en að hann sé lagður í einelti á Twitter síðunni sinni.
![]() |
Má ekki loka á Twitter-notendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Áfram!
22.5.2018 | 19:39
Gott hjá Sigmundi og félögum.
![]() |
Svona fór Sigmundur að því að léttast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Atvinna
22.5.2018 | 04:02
Væri ekki betra að fá Trump í þetta starf?
![]() |
Obama-hjónin til liðs við Netflix |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smá athugasemd
21.5.2018 | 18:11
Livingstone var ekki rekinn úr flokknum, því ef svo væri gæti hann ekki sagt sig úr honum. Sá sem þýddi þessa grein þarf að fletta upp hvað sögnin "suspended" þýðir.
![]() |
Livingstone úr Verkamannaflokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skoðanir
20.5.2018 | 20:33
Gagnlegt væri að vita hversu margir kjósendur í Texas eru sammála þessum skoðunum.
![]() |
Segir að vopna þurfi kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)